Aðalfundur Pírata á Hótel Selfossi

Aðalfundur Pírata verður haldinn 29. september á Hótel Selfossi. Takið daginn frá. Við ætlum að hittast og halda aðalfund, og gera okkur glaðan dag.

> > Smelltu hér til að skrá þig á aðalfund Pírata < <

Dagskráin er hér fyrir neðan.

09:30 Salur opnar, kaffi og ávextir

10:00 Aðalfundur settur – Fundastjóri og ritari fundarins kosinn

10:05 Kynning frambjóðenda í framkvæmdaráð og tveir fundargestir slembivaldir í framkvæmdaráð, einnig kynning á þeim sem eru í framboði til skoðunarmanna reikninga og framboði til setu í úrskurðarnefnd.

  • Rafrænar kosningar hefjast

10:30 Rekstur, framkvæmdir og umræður

  • Skýrsla framkvæmdaráðs
  • Skýrsla gjaldkera
  • Umræður

12.00 Hádegismatur – Súpa og brauð

12:30 Kosningaskýrsla– Erla Hlynsdóttir

13:30 Kosningabarátta í Svíþjóð – Elsa Nore

14:00 Sameiginleg baráttumál Pírata á Betra Íslandi  – Gunnar Gríms

14.45 Kaffi, kökur og bakkelsi

15:00 Skýrsla þingflokks Pírata

15:45 Skýrsla borgar– og bæjarstjórnarfulltrúa

16:30 Leynigestur

17:30 Kosningum til framkvæmdaráðs, skoðunarmanna reikninga og úrskurðarnefndar lýkur. Niðurstöður kynntar

17:45 Fundi slitið

Fyrir þá sem vilja eiga notalega Píratastund á Hótel Selfossi eftir aðalfundinn:

18:30 Fordrykkur 

19:00 Þriggja rétta kvöldverður (kostar 3500 kr. Greiða þarf 4 dögum fyrir aðalfund)

20:00 Píratapartý

*Dagskrá er háð breytingum

Mynd frá sveitarstjórnarsmiðju Pírata á Akureyri 2017

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....