Píratar XP

Aðalfundur Pírata 11.-12. júní

Yndislegu Píratar,

Aðalfundur Pírata verður haldinn dagana 11. og 12. júní að Borgartúni 6, 105 Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 11:00 laugardaginn 11. júní og stendur fram eftir degi.

Fundi verður fram haldið kl. 12:00 sunnudaginn 12. júní. Stefnt er á að halda skemmtun á laugardagskvöldinu.

Fundurinn er gjaldfrjáls, en þeir sem vilja styrkja Pírata geta greitt félagsgjöld (ætti að vera reikningur inni á heimabanka) eða greitt inn á reikning Pírata 1161-26-4612 kt. 461212-0690

Meðal dagskrárliða eru:
Pírataskóli
Kynning á stefnumálum Pírata
Kynning á grasrót
Fráfarandi framkvæmdaráð fer yfir starfsárið
Borgarfulltrúar og þingmenn gera grein fyrir störfum sínum
Kosning í framkvæmdaráð og önnur ráð

Nánari dagskrá og upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.

Upplýsingar um tilhögun framboða til framkvæmdaráðs og skráning á fundinn verða sendar út í næstu viku.

Bestu kveðjur
Framkvæmdaráð Pírata
framkvaemdarad@piratar.is

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X