Aðalfundur 2022 | Dagskrá

Okkar saga | Okkar framtíð

Aðalfundur Pírata 17. til 18. september

Aðalfundur Pírata 2022 #piratar10 verður haldinn helgina 17. og 18. september í veislusal Ostabúðarinnar á Fiskislóð 26.

Munið að kjósa á x.piratar.is! Kosning í framkvæmdastjórn, fjármálaráð og aðrar nefndir hefst kl.17:00 á föstudaginn og eru úrslit tilkynnt á aðalfundi laugardaginn kl.17:00.

Öll mikilvæg fundargögn er hægt að nálgast hér: https://piratar.is/adalfundur10

Laugardagur 17. september  (Veislusalur Ostabúðarinnar)

  • 09:00 Húsið opnar
    • Morgunverður í boði Pírata
  • 10:00 Fundur settur / fundarstjóri kynnir dagskrá
  • 10:10 Opnunarræða
    • Halldóra Mogensen
  • 10:20 Ársreikningur kynntur
    • Valborg Sturludóttir 
  • 10:45 Skýrsla sveitarstjórnarfulltrúa 
    • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir – Kópavogur
    • Álfheiður Eymarsdóttir – Sveitarfélagið Árborg
  • 11:30 Kynningar frambjóðenda
    • Framjóðendur í stjórnir, ráð og nefndir stíga í pontu og kynna sig fyrir félagsfólki.
  • 12:15 Hádegisverður í boði Pírata
    • Lambapottréttur og aspassúpa 
  • 13:15 Skýrsla borgarstjórnarfulltrúa
    • Alexandra Briem
    • Magnús D. Norðdahl
    • Kristinn Jón Ólafsson
  • 14:00 Skýrsla stjórnar
    • Gamithra Marga – Framkvæmdastjórn
    • Valborg Sturludóttir – Fjármálaráð
    • Indriði Ingi Stefánsson – Stefnu- og málefnanefnd
  • 14:45 Orðið frjálst
  • 15:30 Síðdegiskaffi / Kaffi og bakkelsi 
  • 16:00 Skýrsla þingflokks 
    • Andrés Ingi Jónsson
    • Halldóra Mogensen
  • 16:45 Kynning á reynslugreiningarsmiðjum
    • Gamithra Marga 
    • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
  • 17:00 Niðurstöður kosninga
  • 17:20 Lokaræða
    • Lenya Rún Taha Karim
  • 17:30 Fundi slitið
  • 20:00 Skemmtidagskrá í húsnæði Ostabúðarinnar
  • 02:00 Húsið lokar

Sunnudagur 18. september (Tortuga)

  • 12:15 Opið hús fyrir grasrót Pírata. Kjörnir fulltrúar Pírata á Alþingi og í sveitarstjórn hitta grasrót. Nýkjörnir fulltrúar í innra starfi fá tækifæri til að funda með fráfarandi fulltrúum. Brauðterta, vöfflur og kaffi í boði Pírata

Aðalfundur 2022 | Facebook


Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....