Píratar XP

Aðalfundur 2020: Framlengdur framboðsfrestur

Kjörstjórn hefur í samráði við framkvæmdaráð framlengt frest vegna framboða til setu í stjórnum, ráðum og nefndum til 15. september kl. 20:00

Aðalfundur Pírata verður haldinn 26. – 27. september > sjá viðburð á facebook.

Framboðskynningar

  • Kjörstjórn Pírata hefur startað spjallþræði á spjall.piratar.is þar sem félagsfólk getur sett inn spurningar til frambjóðenda. Spurningarnar verða svo lagðar fyrir frambjóðendur á æsispennandi fjarfundi á fundir.piratar.is
  • Hver frambjóðandi fær 2 mínútur til að kynna sig í beinni á aðalfundi.
  • Frambjóðendur fylla út upplýsingar um sig og framboð sitt i kosningakerfi Pírata.

Óskað er eftir framboðum í eftirfarandi stöður:

Tilkynningar um framboð, ásamt hagsmunaskráningu þurfa að berast í gegnum kosningakerfi Pírata áður en framboðsfrestur rennur út og með því að senda póst með nafni og kennitölu eða tölvupóstfangi á kjorstjorn@piratar.is, sjá uppl. um meðför gagna um frambjóðendur neðar.

Nánari leiðbeiningar um kosningarnar og upplýsingar um umræddar trúnaðarstöður flokksins má finna hér. Hægt er að hafa samband við framkvæmdastjóra Pírata á framkvaemdastjori@piratar.is fyrir tæknilega aðstoð.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X