Aðalfundur 2020: Framlengdur framboðsfrestur

Kjörstjórn hefur í samráði við framkvæmdaráð framlengt frest vegna framboða til setu í stjórnum, ráðum og nefndum til 15. september kl. 20:00

Aðalfundur Pírata verður haldinn 26. – 27. september > sjá viðburð á facebook.

Framboðskynningar

  • Kjörstjórn Pírata hefur startað spjallþræði á spjall.piratar.is þar sem félagsfólk getur sett inn spurningar til frambjóðenda. Spurningarnar verða svo lagðar fyrir frambjóðendur á æsispennandi fjarfundi á fundir.piratar.is
  • Hver frambjóðandi fær 2 mínútur til að kynna sig í beinni á aðalfundi.
  • Frambjóðendur fylla út upplýsingar um sig og framboð sitt i kosningakerfi Pírata.

Óskað er eftir framboðum í eftirfarandi stöður:

Tilkynningar um framboð, ásamt hagsmunaskráningu þurfa að berast í gegnum kosningakerfi Pírata áður en framboðsfrestur rennur út og með því að senda póst með nafni og kennitölu eða tölvupóstfangi á kjorstjorn@piratar.is, sjá uppl. um meðför gagna um frambjóðendur neðar.

Nánari leiðbeiningar um kosningarnar og upplýsingar um umræddar trúnaðarstöður flokksins má finna hér. Hægt er að hafa samband við framkvæmdastjóra Pírata á framkvaemdastjori@piratar.is fyrir tæknilega aðstoð.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....