14/10/2020

Íslendingar vilja aukna velferð umfram skattalækkanir

Íslendingar vilja áfram að Alþingi forgangsraði fjármunum til heilbrigðismála í kórónuveirufaraldrinum sem nú geisar. Þá eykst áhersla landsmanna á að þingheimur verji auknu fjármagni í almannatryggingar […]
10/10/2020

Aðalfundur Pírata í Reykjavík á netinu

Hér er slóðin á aðalfund Pírata í Reykjavík þar sem þið getið horft á streymið og tekið þátt með því að bera fram spurningar. Píratar Streymi
10/10/2020

Áfangaskýrsla Borgarstjórnarflokks Pírata 2020

Áfangaskýrsla Pírata í borgarstjórn eftir hálft kjörtímabil Píratar í borgarstjórn Reykjavíkur hafa gefið út áfangaskýrslu og stöðutékk á Píratamálum meirihlutasáttmálans nú þegar kjörtímabilið er hálfnað. Píratar […]
08/10/2020

Umræðan um klám verði ekki flúin lengur

„Við höfum ekki þurft að eiga þessa umræðu á Íslandi til þessa en núna finnst mér sá tími kominn,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata. Hann […]
05/10/2020

Ræður Pírata um stefnuræðu forsætisráðherra

Þingsetning fór fram þann 1. október og flutti forsætisráðherra stefnuræðu sína að kvöldi sama dags. Þrír þingmenn Pírata; þau Halldóra Mogensen, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Björn […]
28/09/2020

Aðalfundur 2020 – Kosið í embætti samkvæmt nýju skipulagi Pírata

Píratar gengu að rafrænu kjörborði á aðalfundi flokksins sem fram fór um helgina. Þetta var í fyrsta sinn sem Píratar völdu sér fulltrúa eftir að innra […]
26/09/2020

Aðalfundur 2020 í beinni útsendingu!

Aðalfundur Pírata 2020 er hafinn! Streymið er að finna á piratar.is/adalfundur2020. Þar er einnig hægt að beina spurningum til ræðuhaldara.
15/09/2020
Bíó Paradís Lifir - Dóra Björt

Dóra Björt – Bíó Paradís lifir

Greinin birtist fyrst á frettabladid.is undir Skoðun. Höfundur er Dóra Björt Guðjónsdóttir, Oddviti Pírata í Reykjavík Bíó Paradís lifir Það væri ekki gaman í Reykjavík án […]
09/09/2020

Aðalfundur 2020: Framlengdur framboðsfrestur

Kjörstjórn hefur í samráði við framkvæmdaráð framlengt frest vegna framboða til setu í stjórnum, ráðum og nefndum til 15. september kl. 20:00 Aðalfundur Pírata verður haldinn […]