01/12/2020

Yfirlýsing vegna niðurstöðu yfirdeildar MDE

Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu er enn ein staðfestingin á þriggja ára kostnaðarsamri niðurlægingu stjórnvalda. Í stað þess að hlusta á ítrekaðar viðvaranir Pírata og áköll um […]
29/11/2020

Katla Hólm kjörin varaforman PPEU

Ný stjórn evrópskra Pírata Aðalfundur evrópskra Pírata var haldinn um helgina. Á fundinum var kosið um nýjar stefnur félagsins og breytingar á lögum ásamt því að […]
28/11/2020

Yfirlýsing fulltrúanefndar íslenskra Pírata á aðalfundi Pírata í Evrópu

Fulltrúanefnd íslenskra Pírata hefur áhyggjur af starfsumhverfi innan evrópska samstarfsvettvangsins PPEU – evrópskir Píratar. Þrátt fyrir að hafa sett á laggirnar trúnaðarráð innan PPEU hefur fulltrúanefndin […]
17/11/2020

Umhverfisþing Pírata

https://hladvarp.piratar.is Umhverfisþing Pírata fer fram á laugardag, 21. nóvember. Það hefst klukkan 11 og stendur til 14 en hægt verður að fylgjast með því á fundir.piratar.is […]
13/11/2020

Borgarbylting III – Netfundur um menntamál í Reykjavík

Píratar í Reykjavík standa að pallborðsumræðum um mikilvægustu málin í borginni. Fundirnir eru að jafnaði haldnir þriðja laugardag í hverjum mánuði. Næsti fundur fer fram í […]
24/10/2020

Við erum Píratar

Björn Leví Gunnarsson skrifar um vendingar síðustu daga, fána og nafnið Píratar: Borgararéttindi, lýðræði, gagnsæi, ábyrgð, gagnrýnin hugsun, upplýsingafrelsi, tjáningafrelsi. Þetta eru Píratar og svo miklu, miklu meira. Píratar voru fyrst stofnaðir […]
22/10/2020

Mælti fyrir nýrri stjórnarskrá

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, mælti í gær fyrir frumvarpi Pírata, Samfylkingar, Flokks fólksins og þingmannanna Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur um nýja stjórnarskrá. […]
14/10/2020

Íslendingar vilja aukna velferð umfram skattalækkanir

Íslendingar vilja áfram að Alþingi forgangsraði fjármunum til heilbrigðismála í kórónuveirufaraldrinum sem nú geisar. Þá eykst áhersla landsmanna á að þingheimur verji auknu fjármagni í almannatryggingar […]
10/10/2020

Aðalfundur Pírata í Reykjavík á netinu

Hér er slóðin á aðalfund Pírata í Reykjavík þar sem þið getið horft á streymið og tekið þátt með því að bera fram spurningar. Píratar Streymi