Skip to main content

Fréttir

Halldór Arason í Kaffinu

Halldór Arason, stjórnarmaður Pírata á Norðausturlandi, var tekinn í viðtal á vefmiðlinum Kaffið.is. Til umfjöllunar var upplýsingagjöf Akureyrarbæjar varðandi samninga milli ríkis og sveitarfélaga. Viðtalið má lesa hér.

Þórhildur Sunna í Morgunútvarpinu á Rás 2

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata var í Morgunútvarpinu á Rás 2 ásamt Svandísi Svavarsdóttur þingmanni Vinstri Grænna. Þar ræddu þær nýja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar Framtíðar og hvernig stjórnarandstaðan mun veita nýrri stjórn virkt, öflugt og gagnrýnið aðhald. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér en viðtalið byrjar á mínútu 51:26.

Píratar í útvarpsviðtali á X977

Þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Björn Leví Gunnarsson, þingmenn Pírata, mættu í útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun og ræddu stöðu fjármálaráðherra eftir að upp komst um að hann hefði setið á skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum og logið um málið. Þingflokkur Pírata sendi frá sér harðorða yfirlýsingu um málið í gær. Hægt er að hlusta […]

Birgitta hitti Edvard Snowden í Moskvu

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata fundaði með Edvard Snowden í Moskvu í fyrradag til þess að ræða um þróun lýðræðis. Einnig var prófessor Lawrence Lessig frá Harvardháskóla með á fundinum. Samræður þremenninganna voru teknar upp af frönsku kvikyndateymi og verða hluti af heimildamynd sem frumsýnd verður næsta vor. Ítarlegt viðtal við Birgittu er að finna á […]

‘Iceland may become the first nation to be ruled by Pirates’

Frétt Al Jazeera um Pírata segir ‘Iceland may become the first nation to be ruled by Pirates‘ Currently with a projected 22 percent of the vote – just ahead of the incumbent Independence Party – they may well win the election when Icelanders go to the polls to vote for members of the Althing, Iceland’s parliament, […]

Washington Post býr sig undir ‘takeover’ íslenskra Pírata

  Washington Post fjallar um Pírata og segir meðal annars: „The party that could be on the cusp of winning Iceland’s national elections on Saturday didn’t exist four years ago. Its members are a collection of anarchists, hackers, libertarians and Web geeks. It sets policy through online polls — and thinks the government should do […]

Mashable skilur Pírata

Mashable sem er ein stærsta samfélags-fréttaveita Internetsins fjallar um Pírata í frétt þann 5. október 2016. „Iceland has already faced steep political turmoil in 2016. Later this month, things could get even more interesting, as the country’s upstart Píratar Party (or Pirate Party) remains in the lead in polls leading up to the nation’s general […]