Fulltrúar Pírata í sveitarstjórn
Dóra Björt Guðjónsdóttir er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur.
Dóra Björt er formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur.
Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988.
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er borgarfulltrúi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur.
Sigurborg Ósk er formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur.
Sigurborg Ósk er fædd í Reykjavík 24. nóvember 1984. Hún er uppalinn Kjalnesingur.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir er fulltrúi Pírata í bæjarstjórn Kópavogs.
Sigurbjörg er fulltrúi í Skipulagsráði, velferðarráði og menntaráði Kópavogs.
Sigurbjörg Erla er fædd 18. nóvember 1986.