Píratar XP

Stjórnir og nefndir Pírata

Framkvæmdastjórn

Hlutverk framkvæmdastjórnar Pírata er að annast almenna stjórn og rekstur hreyfingarinnar. Framkvæmdastjórn setur jafnframt stefnu um rekstur félagsins. Í framkvæmdastjórn sitja þrír einstaklingar sem kosnir eru beinni kosningu á aðalfundi.

Fjármálaráð

Hlutverk fjármálaráðs er að tryggja gegnsæi, valddreifingu og vönduð bókhaldsvinnubrögð í fjármálum. Jafnframt ber ráðið ábyrgð á gerð fjárhagsáætlunar Pírata.

Stefnu- og málefnanefnd

Stefnu- og málefnanefnd skal vera félagsfólki, kjörnum fulltrúum og nefndum, stjórnum, ráðum og aðildarfélögum Pírata til aðstoðar varðandi stefnumótun og málefnastarf innan flokksins.

Gamithra Marga

Formaður

Vignir Árnason

Ritari

Björn Þór Jóhannesson

Gjaldkeri

Albert Svan

Formaður

Stefán Örvar Sigmundsson

Ritari

Valborg Sturludóttir

Nefndarman

Eva Pandora Baldursdóttir

Formaður

Arndís Anna Kristínardóttir

Ritari

Mörður Áslaugarson

Nefndarmaður

Pétur Óli Þorvaldsson

Nefndarmaður

Valgerður Árnadóttir

Nefndarman
X
X