Píratar XP

Óskar Dýrmundur Ólafsson

Óskar Dýrmundur Ólafsson starfar sem framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Breiðholts og hefur í tvo áratugi komið að margvíslegum verkefnum í nærþjónustu sem leiðtogi og hverfisstjóri. Þar á meðal eru verkefni sem varða styrkingu lýðræðislega þátttöku íbúa þar sem hann hefur fengist við meðal annars áhrif þess að öðlast meira vald yfir eigin lífi í samhengi nærsamfélagsins og hvaða jákvæðu áhrif það getur haft á einstaklinga. Hefur hann skrifað útgefið efni í þessu tilliti. Hann er sagnfræðingur með meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu (MPA).

Events by this speaker

Enginn viðburður á dagskrá

X
X
X