Daníel E. Arnarsson
Daníel E. Arnarsson er framkvæmdastjóri Samtakanna 78 og hefur sinnt því starfi frá árinu 2017, hann er einnig félagsfræðingur að mennt. Daníel hefur komið víða við í réttindabaráttu hinsegin fólks og ítrekað verið skipaður í samráðsvettvanga um málefni hinsegin fólks á vettvangi ríkisins þar sem hann hefur þrýst á jákvæðar lagalegar breytingar í þágu aukinnar réttindaverndar, eins og í nefnd um málefni hinsegin fólks 2014-2016, starfshópi um lög um kynrænt sjálfræði og fagnefnd um málefni barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni.
Events by this speaker
Enginn viðburður á dagskrá