Útskýringar

Félagsfundur

9 daga fyrirvari á skráningu

Félagsfundir eru fundir þar sem notast er við kosningakerfi Pírata. Félagsfundir þurfa að vera löglega boðaðir með 7 daga fyrirvara á allt félagatal Pírata. Starfsfólk þarf minnst 9 daga til að boða félagsfólk. 

Málefnafundur

2 daga fyrirvari á skráningu

Málefnafundir eru fundir um stefnur og málefni Pírata og þurfa ekki að vera löglega boðaðir.

Grasrót og Námskeið

Enginn fyrirvari á skráningu

Grasrótarfundir eru fundir sem snúast um innra starf flokksins. Þetta geta verið nýliðafundir, skemmtanir og skipulagsfundir.

Aðalfundur

21 daga fyrirvari á skráningu

Aðalfundur Pírata ásamt aðalfundum allra aðildarfélaga Pírata.