Félagsfundur
9 daga fyrirvari á skráningu
Félagsfundir eru fundir þar sem notast er við kosningakerfi Pírata. Félagsfundir þurfa að vera löglega boðaðir með tölvupósti á allt félagatal Pírata.
Félagsfundir eru fundir þar sem notast er við kosningakerfi Pírata. Félagsfundir þurfa að vera löglega boðaðir með tölvupósti á allt félagatal Pírata.
Málefnafundir eru fundir um stefnur og málefni Pírata.
Grasrótarfundir eru fundir sem snúast um innra starf flokksins. Þetta geta verið nýliðafundir, skemmtanir og skipulagsfundir.
Aðalfundur Pírata ásamt aðalfundum allra aðildarfélaga Pírata.
júní | 2022