16/08/2013

Boðað hefur verið til stofnfundar Ungra Pírata, sunnudaginn 18. ágúst kl. 17:00 í Stúdentakjallaranum.

Í ljósi þess að meðalaldur félagsmanna í Pírötum er um 34 ár og að tæp 69% meðlima flokksins gætu haft rétt á að vera meðlimir í […]
16/10/2013

Fréttatilkynning: Ungir Píratar álykta um lögbannsbeiðni og höfundarrétt

Opinn stjórnarfundur Ungra Pírata sem haldinn var í gærkvöldi, þriðjudaginn 15. október samþykkti eftirfarandi ályktun: Stjórn Ungra Pírata fagnar úrskurði Sýslumannsins í Reykjavík vegna lögbannsbeiðni SMÁÍS […]
28/10/2013

Norðurlöndin öll verði eitt markaðssvæði með margmiðlunarefni

Tillaga Ungra Pírata og Ungra Jafnaðarmanna (UJ) um að Norðurlöndin verði eitt markaðssvæði með margmiðlunar– og menningarefni var samþykkt samhljóða á þingi Norðurlandaráðs ungmenna (UNR) sem […]
19/09/2016
ungir píratar

Ný stjórn Ungra Pírata

Laugardaginn 17. september var aðalfundur Ungra Pírata haldinn í höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31. Kjörin var ný stjórn félagsins. Nýr formaður Ungra Pírata er Dóra Björt Guðjónsdóttir Meðstjórnendur eru Viktor […]
12/12/2016

Ungir Píratar á aðalfundi í Evrópu

Þann 5.desember sl. sátu fulltrúar stjórnar Ungra Pírata aðalfund Ungra Pírata í Evrópu (YPE). Fundurinn var haldinn á Evrópuþinginu í Brussel í Belgíu og var ferðin […]
18/01/2017

Fréttabréf Ungra Pírata janúar 2017

Um leið og ég vil óska þér gleðilegs árs og þakka pent fyrir hið gamla ætla ég að kynna aðeins fyrir þér dagskrá og starf Ungra […]
20/02/2017

Yfirlýsing frá Stjórn Ungra Pírata – Rafrettur

Yfirlýsing frá stjórn Ungra Pírata vegna forgangsröðunar heilbrigðisráðherra í heilbrigðismálum og fráleitra tillagna um rafrettur: Stjórn Ungra Pírata lýsir yfir miklum áhyggjum af forgangsröðun og áherslum […]
07/03/2017

Ályktun Ungra Pírata á Suðurnesjum vegna Grindavíkurvegar

Hversu mikið kostar mannslíf? Ungir Píratar á Suðurnesjum álykta að Samgönguráðuneytið og Vegagerðin sýni Íslendingum mikla vanvirðingu með því að draga lappirnar þegar kemur að nauðsynlegum […]
14/03/2017

Píratar og Ungir Píratar boða til funda vegna stöðunnar á húsnæðismarkaði

Staðan á húsnæðismarkaði er grafalvarleg. Stjórnvöld hafa skapað ástandið með lélegri hagstjórn sem einkennist ýmist af lýðskrumskenndum skammtímalausnum eða því að hunsa vandamálin gjörsamlega. Skortur á […]