13/02/2014

Afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana

Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp um afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana. Í greinargerð með frumvarpinu segir:   Með frumvarpinu er lagt til að ákvæðum almennra hegningarlaga sem […]
12/08/2016

Niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu

Sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu fyrir Reykjavíkur N, Reykjavíkur S og Suðvesturkjördæmi er nú lokið en úr niðurstöðunni skipta frambjóðendur sér á milli þriggja framboðslista; Reykjavíkurkjördæmi […]
20/09/2016

Birgitta á Le Monde Festival

Birgitta Jónsdóttir var í Frakklandi um síðustu helgi þar sem hún var einn af aðalviðmælendum á Le Monde Festival en aðrir viðmælendur voru meðal annars Vandana […]
10/10/2016

Sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu

Á morgun klukkan 11:00 verða sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson. Í kjölfar […]
21/11/2016

Þingflokkur Pírata í mótun

Þingflokkur Pírata hefur skipað í allar helstu stöður innan þingflokksins eftir kosningar. Birgitta Jónsdóttir var kjörinn þingflokksformaður, Ásta Guðrún Helgadóttir sem varformaður og Einar Brynjólfsson er […]
12/12/2016

Þó að hrökkvi fiðlustreingur

Þó að brotni þorn í sylgju, þó að hrökkvi fiðlustreingur, eg hef sæmt hann einni fylgju: óskum mínum hvar hann geingur. Úr ljóði Halldórs Laxness Frændi […]
30/01/2017

Yfirlýsing þingflokks Pírata vegna aðgerða Bandaríkjaforseta

Þingflokkur Pírata fordæmir nýlegar tilskipanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og lýsir yfir þungum áhyggjum af aðgerðum hans og ummælum frá því hann tók við því embætti. […]
31/01/2017

Tilkynning: Ný stjórn þingflokks Pírata

Þingflokkur Pírata skipaði nýja stjórn þingflokksins á þingflokksfundi 30. janúar 2017. Nýja stjórn skipa: Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður. Einar Brynjólfsson, varaþingflokksformaður. Björn Leví Gunnarsson, ritari. Þingflokkur […]
22/02/2017

ÞINGMENN PÍRATA VILJA AÐ LAUN ÞINGMANNA FYLGI ALMENNRI LAUNAÞRÓUN

  Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem, ef það verður samþykkt, mun þýða að undið verður ofan af úrskurði kjararáðs, […]