23/01/2014

Aðalheiður um refsistefnuna

Aðalheiður Ámundadóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Pírata, hélt nýverið erindi í Háskólanum á Akureyri þar sem hún fór yfir refsistefnuna í fíkniefnamálum. Hún kom meðal annars inn á […]
13/02/2014

Afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana

Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp um afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana. Í greinargerð með frumvarpinu segir:   Með frumvarpinu er lagt til að ákvæðum almennra hegningarlaga sem […]
30/01/2017

Yfirlýsing þingflokks Pírata vegna aðgerða Bandaríkjaforseta

Þingflokkur Pírata fordæmir nýlegar tilskipanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og lýsir yfir þungum áhyggjum af aðgerðum hans og ummælum frá því hann tók við því embætti. […]
10/02/2017

Forgangsmál Pírata um gjaldfrjálsan aðgang að fyrirtækjaskrá lagt fram á Alþingi

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, mælti í gær fyrir frumvarpi þingflokksins um breytingar á lögum um fyrirtækjaskrá sem, ef frumvarpið verður samþykkt, gera upplýsingar úr skránni […]
22/02/2017

ÞINGMENN PÍRATA VILJA AÐ LAUN ÞINGMANNA FYLGI ALMENNRI LAUNAÞRÓUN

  Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem, ef það verður samþykkt, mun þýða að undið verður ofan af úrskurði kjararáðs, […]
24/02/2017

Tilnefningar óskast í stjórnir: Landsvirkjun, Isavia, Rarik, Íbúðalánasjóður,Orkubú Vestfjarða

Þingflokkur Pírata óskar eftir ábendingum frá grasrótinni  um fulltrúa í stjórnir RARIK, Landsvirkjunar og ISAVIA, Orkubú Vestfjarða og Íbúðalánasjóð. Óskað er eftir ábendiningum um fólk sem […]
24/05/2017

Píratar óska eftir tilnefningum á fulltrúa í nefnd um aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Þingflokkur Pírata leita að fulltrúa í nefnd sem hefur það verkefni að skipuleggja hátíðarhöld í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, í samræmi við þingsályktun Alþingis nr. […]
26/05/2017

Ófullnægjandi gögn á bak við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Nú hefur fengist staðfesting á því sem Píratar óttuðust allt frá því að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram; áætlun ríkisstjórnarinnar er í raun bara ágiskun, fjármunum […]