Píratar á Suðurnesjum

24/01/2014

Stofnfundur Pírata í Reykjanesbæ

Píratar í Reykjanesbæ halda stofnfund föstudaginn 31. janúar klukkan 17:00  í húsakynnum Virkjunar við Flugvallarbraut 740 á Ásbrú. Allir búsettir í sveitarfélaginu sem áhuga hafa á að taka […]
31/01/2014

Frá stofnfundi Pírata í Reykjanesbæ

Píratar í Reykjanesbæ héldu stofnfund sinn í dag, föstudaginn 31. janúar. Andri Steinn Harðarson var kjörinn formaður. Auk hans skipa stjórnina þau Einar Bragi Einarsson, Trausti […]
16/06/2016

Framhald aðalfundar

Aðalfundi Pírata 2016 verður fram haldið sunnudaginn 19.júní kl 16:00 í Tortuga, höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31, 101 Reykjavík Dagskrá: 16:00– Setning framhalds Aðalfundar Pírata 2016 […]
19/06/2016

Aðalfundi lokið

Aðalfundi Pírata 2016 er nú lokið en fresta þurfti fundinum um viku frá 12.júní til 19.júní til þess að ljúka yfirferð á ársreikningi. Skoðunarmenn reikninga samþykktu […]
06/08/2016

Af prófkjörskosningum Pírata

Kosningar í prófkjörum Pírata í Suðurkjördæmi og sameiginlegu prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Suður, Reykjavíkurkjördæmi Norður og Suðvesturkjördæmi eru nú í fullum gangi og standa til 12.ágúst. […]
10/08/2016

Prófkjörsaðstoð

Kæru Píratar Aðstoð við að skrá sig í kosningakerfi Pírata til að geta kosið í prófkjörum verður í boði í Tortuga, Fiskislóð 31, fimmtudaginn 11.ágúst frá […]
12/08/2016

Niðurstöður úr prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi

Prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi er nú lokið og liggur listi fyrir. Einn aðili dró framboð sitt til baka og voru niðurstöður kosninga endurreiknaðar með tilliti til […]
07/03/2017

Ályktun Ungra Pírata á Suðurnesjum vegna Grindavíkurvegar

Hversu mikið kostar mannslíf? Ungir Píratar á Suðurnesjum álykta að Samgönguráðuneytið og Vegagerðin sýni Íslendingum mikla vanvirðingu með því að draga lappirnar þegar kemur að nauðsynlegum […]
03/06/2017

Sveitastjórnasmiðja á Akureyri í dag

Sveitastjórnasmiðja Pírata hófst í morgun á Akureyri. Markmið hennar er að gefa Pírötum um allt land tækifæri til að hittast og hefja stefnumótunarvinnu fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. […]