Píratar á Suðurlandi

12/08/2016

Niðurstöður úr prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi

Prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi er nú lokið og liggur listi fyrir. Einn aðili dró framboð sitt til baka og voru niðurstöður kosninga endurreiknaðar með tilliti til […]
03/06/2017

Sveitastjórnasmiðja á Akureyri í dag

Sveitastjórnasmiðja Pírata hófst í morgun á Akureyri. Markmið hennar er að gefa Pírötum um allt land tækifæri til að hittast og hefja stefnumótunarvinnu fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. […]
05/07/2017

Ný stjórn Pírata á Suðurlandi

Ný stjórn Pírata á Suðurlandi var kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var 29. júní á Hótel Selfoss. Álfheiður Alfa Eymarsdóttir er formaður Kristinn Ágúst Eggertsson […]
14/07/2017

Pírati vikunnar: Álfheiður Eymarsdóttir

Álfheiður Eymarsdóttir, Kafteinn Pírata á Suðurlandi, er Pírati vikunnar. Hún er yfirleitt kölluð Alfa.   Hvers vegna ert þú Pírati? Píratar hafna ósanngjörnu og úreltu stjórnkerfi […]
27/08/2017

Samantekt og niðurstöður aðalfundar Pírata 2017

Þema fundarins var Vaxa, tengja, styrkja. Væntingaveggur var settur upp til að félagsmenn gætu sett fram hugmyndir sínar og væntingar til framtíðar Pírata. Hér á eftir […]
18/09/2017

Prófkjör í kosningakerfi Pírata

Kosning í prófkjörum Pírata fyrir alþingiskosningar 2017 er hafin. Píratar eru eini flokkurinn gerir félögum sínum kleift að hafa áhrif á framboðslista með þátttöku í prófkjöri […]
20/09/2017

Opið fyrir framboð í prófkjörum Pírata um allt land

Pírötum er ánægja að tilkynna að opnað hefur verið fyrir skráningar frambjóðenda í prófkjörum um allt land. Við erum framsækin lýðræðishreyfing og félagsmenn okkar fá alltaf […]
23/09/2017

Kosning hafin í prófkjörum Pírata

Kosning í prófkjörum Pírata fyrir alþingiskosningar 2017 er hafin. Píratar eru eini flokkurinn gerir félögum sínum kleift að hafa áhrif á framboðslista með þátttöku í prófkjöri […]