Stjórnmál og samfélag

06/05/2015

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram drög að upplýsingastefnu Reykjavíkur

Á síðasta fundi stjórnkerfis- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar voru lögð fram til kynningar drög að endurskoðaðri upplýsingastefnu Reykjavíkurborgar, en þau voru unnin af sérstökum stýrihópi sem leiddur er […]
04/09/2016

Píratar á vel heppnuðum Fundi fólksins

Píratar tóku þátt í dagskrá Fundar fólksins, árlegri stjórnmálahátíð sem fram fór í Vatnsmýri við Norræna húsið dagana 2. og 3.september. Hátíðin var haldin í fyrsta […]
10/10/2016

Sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu

Á morgun klukkan 11:00 verða sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson. Í kjölfar […]
12/12/2016

Þó að hrökkvi fiðlustreingur

Þó að brotni þorn í sylgju, þó að hrökkvi fiðlustreingur, eg hef sæmt hann einni fylgju: óskum mínum hvar hann geingur. Úr ljóði Halldórs Laxness Frændi […]
27/04/2017

Fátt um svör hjá ráðherrum á Alþingi

Í óundirbúnum fyrirspurnum til ráðherra í vikunni beindu Píratarnir Birgitta Jónsdóttir og Einar Brynjólfsson fyrirspurnum sínum til félags- og jafnréttismálaráðherra annars vegar, og ferða-, iðnaðar- og […]
28/04/2017

„Það er gott að vera hagsýnn, en hér erum við bara að tala um svelti“

28. apríl mættu fulltrúa Landspítalans á opinn fund velferðarnefndar Alþingis og fékk fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar enn eina falleinkunnina á þeim fundi. María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans, kynnti umsögn […]
15/05/2017

Einar nýr formaður þingflokks Pírata

Á þingflokksfundi Pírata sem lauk fyrir stundu var einróma samþykkt ný stjórn þingflokksins. Nýr þingflokksformaður er Einar Brynjólfsson en hann var áður varaformaður. Birgitta Jónsdóttir verður […]
26/05/2017

Ófullnægjandi gögn á bak við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Nú hefur fengist staðfesting á því sem Píratar óttuðust allt frá því að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram; áætlun ríkisstjórnarinnar er í raun bara ágiskun, fjármunum […]
30/06/2017

Pírati vikunnar: Sara Oskarsson

Sara Oskarsson varaþingmaður er Pírati vikunnar. Þessi dálkur verður fastur liður hér á síðunni þar sem þátttakendur svara fimmtán spurningum, á misléttum nótum, og gefa öðrum […]