Píratar á Seltjarnarnesi

23/05/2016

Áhöfn óskast í undirbúning prófkjöra á höfuðborgarsvæðinu!

Stjórnir Pírata á höfuðborgarsvæðinu auglýsa eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við undirbúning prófkjörs. Félög Pírata í Reykjavík og Pírata í Suðvesturkjördæmi hafa sammælst um samvinnu í […]
16/06/2016

Framhald aðalfundar

Aðalfundi Pírata 2016 verður fram haldið sunnudaginn 19.júní kl 16:00 í Tortuga, höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31, 101 Reykjavík Dagskrá: 16:00– Setning framhalds Aðalfundar Pírata 2016 […]
19/06/2016

Aðalfundi lokið

Aðalfundi Pírata 2016 er nú lokið en fresta þurfti fundinum um viku frá 12.júní til 19.júní til þess að ljúka yfirferð á ársreikningi. Skoðunarmenn reikninga samþykktu […]
29/06/2016

Kosningaréttur í prófkjörum Pírata í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi

Kosning á framboðslista Pírata í Reykjavík og Pírata í Suðvesturkjördæmi fer fram 2. til 12. ágúst. Ákveðið hefur verið að kosningarétt hafi þeir einstaklingar sem hafa […]
06/08/2016

Af prófkjörskosningum Pírata

Kosningar í prófkjörum Pírata í Suðurkjördæmi og sameiginlegu prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Suður, Reykjavíkurkjördæmi Norður og Suðvesturkjördæmi eru nú í fullum gangi og standa til 12.ágúst. […]
10/08/2016

Prófkjörsaðstoð

Kæru Píratar Aðstoð við að skrá sig í kosningakerfi Pírata til að geta kosið í prófkjörum verður í boði í Tortuga, Fiskislóð 31, fimmtudaginn 11.ágúst frá […]
12/08/2016

Niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu

Sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu fyrir Reykjavíkur N, Reykjavíkur S og Suðvesturkjördæmi er nú lokið en úr niðurstöðunni skipta frambjóðendur sér á milli þriggja framboðslista; Reykjavíkurkjördæmi […]
14/08/2016

Framboðslistar í Rvk N, Rvk S og Suðvesturkjördæmi

Framboðslistar Pírata til Alþingiskosninga í Reykjavíkurkjördæmi norður, Reykjavíkurkjördæmi suður og Suðvesturkjördæmi eru nú tilbúnir. Niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu lágu fyrir á föstudagskvöldið og hefur kjördæmisráð […]
03/06/2017

Sveitastjórnasmiðja á Akureyri í dag

Sveitastjórnasmiðja Pírata hófst í morgun á Akureyri. Markmið hennar er að gefa Pírötum um allt land tækifæri til að hittast og hefja stefnumótunarvinnu fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. […]