03/12/2013

Stofnfundur Pírata í Reykjavík

Félagið Píratar í Reykjavík verður stofnað með formlegum hætti í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 (jarðhæð), 101 Reykjavík, laugardaginn 14. desember klukkan 16:00. Tekið verður við skráningum í […]
14/12/2013

Frá stofnfundi Pírata í Reykjavík

Félagið Píratar í Reykjavík, svæðisbundið aðildarfélag Pírata, var stofnað formlega í dag, laugardaginn 14. desember 2013. Halldór Auðar Svansson var kjörinn formaður. Aðrir í stjórn eru; […]
16/01/2014

Framboð í úrvali á framboðslista Pírata fyrir borgarstjórnarkosningar

Í samræmi við ákvörðun stofnfélaga Pírata í Reykjavík á stofnfundi þann 14. desember 2013 mun félagið bjóða fram lista í nafni Pírata í kosningum til borgarstjórnar þann […]
14/02/2014

Framboðslistakosningar hjá Pírötum í Reykjavík

Píratar í Reykjavík hafa hafið framboðslistakosningu vegna framboðs til borgarstjórnar. Kosningar standa yfir þar til í lok dags 22. febrúar. Úrslit verða tilkynnt 23. febrúar. Samkvæmt lögum […]
21/02/2014

Næstsíðasti dagur prófkjörs Pírata í Reykjavík

Prófkjör Pírata í Reykjavík hefur nú staðið yfir í viku og lýkur á miðnætti milli 22. og 23. febrúar. Þegar laugardagurinn er liðinn verður því ekki […]
23/02/2014

Niðurstöður úr prófkjörinu í Reykjavík

Prófkjöri Pírata í Reykjavík er lokið og niðurstöðurnar eru komnar! Fyrirvari skal hafður á því að frambjóðendur mega lækka sig niður um sæti ef þeir neita […]
19/03/2014

Málefnafundur og félagsfundur Pírata í Reykjavík

Málefnastarf er í fullum gangi hjá Pírötum í Reykjavík. Ætlunin er að hafa sem flestar stefnuályktanir tilbúnar til samþykktar á félagsfundi sem haldinn verður mánudaginn 24. […]
01/05/2014

Opnun kosningamiðstöðvar í Reykjavík

Á frídegi verkamanna munu Píratar í Reykjavík opna kosningamiðstöð sína við Snorrabraut 27 (áður Kaffi Flóki).   Að sönnum Píratasið verður gestrisnin í fyrirrúmi og verður því boðið […]
26/06/2014

Málefnasamningur og meirihlutasamstarf í Reykjavík

Í framhaldi af árangri Pírata í Reykjavík í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, þar sem Halldór Auðar Svansson náði einn Pírata kjöri í sveitarstjórn í Rykjavík, var Pírötum boðið til meirihlutasamstarfs […]