Píratar í Reykjavík

05/08/2016

Aðalfundur Pírata í Reykjavík 14.ágúst

Aðalfundur Pírata í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 14. ágúst næstkomandi, en samkvæmt lögum félagsins skal hann haldinn fyrir lok októbermánaðar ár hvert. Fundurinn hefst kl. 14:00 […]
06/08/2016

Af prófkjörskosningum Pírata

Kosningar í prófkjörum Pírata í Suðurkjördæmi og sameiginlegu prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Suður, Reykjavíkurkjördæmi Norður og Suðvesturkjördæmi eru nú í fullum gangi og standa til 12.ágúst. […]
10/08/2016

Prófkjörsaðstoð

Kæru Píratar Aðstoð við að skrá sig í kosningakerfi Pírata til að geta kosið í prófkjörum verður í boði í Tortuga, Fiskislóð 31, fimmtudaginn 11.ágúst frá […]
12/08/2016

Niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu

Sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu fyrir Reykjavíkur N, Reykjavíkur S og Suðvesturkjördæmi er nú lokið en úr niðurstöðunni skipta frambjóðendur sér á milli þriggja framboðslista; Reykjavíkurkjördæmi […]
14/08/2016

Framboðslistar í Rvk N, Rvk S og Suðvesturkjördæmi

Framboðslistar Pírata til Alþingiskosninga í Reykjavíkurkjördæmi norður, Reykjavíkurkjördæmi suður og Suðvesturkjördæmi eru nú tilbúnir. Niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu lágu fyrir á föstudagskvöldið og hefur kjördæmisráð […]
16/08/2016

Ný stjórn Pírata í Reykjavík

Sunnudaginn 14.ágúst var aðalfundur Pírata í Reykjavík haldinn í höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31. Kjörin var ný stjórn félagsins. Nýr formaður Pírata í Reykjavík er Andrés […]
16/12/2016

Fjármál Reykjavíkurborgar opnuð

Píratar fagna því að Reykjavíkurborg hefur nú gert fjármál sín aðgengileg á opinni síðu á vef borgarinnar. Opnun fjármála borgarinnar er í samræmi við grunnstefnu Pírata […]
28/04/2017

Opið bókhald hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg hefur nú gefið út ársreikning fyrir árið 2016. A-hluti bókhaldsins er birtur á gagnvirku vefsvæði, Opin fjármál Reykjavíkurborgar, og jafnframt gefinn út sem opin gögn. Þannig getur […]
17/05/2017

Auðvelt aðgengi að kjörnum fulltrúum Pírata

Píratar eiga 10 fulltrúa á Alþingi og einn fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur en þess að auki eiga Píratar nokkra fulltrúar í nefndum og ráðum bæði á […]