Píratar í Reykjavík

23/09/2017

Kosning hafin í prófkjörum Pírata

Kosning í prófkjörum Pírata fyrir alþingiskosningar 2017 er hafin. Píratar eru eini flokkurinn gerir félögum sínum kleift að hafa áhrif á framboðslista með þátttöku í prófkjöri […]
20/09/2017

Félagsfundur um menntamál

Félagsfundur PíR um menntamál, farið verður yfir stefnu flokksins bæði á lands og sveitarstjórnarleveli og sérstöðu í Reykjavíkur í því samhengi. Fundurinn er haldinn miðvikudaginn 27. […]
20/09/2017

Opið fyrir framboð í prófkjörum Pírata um allt land

Pírötum er ánægja að tilkynna að opnað hefur verið fyrir skráningar frambjóðenda í prófkjörum um allt land. Við erum framsækin lýðræðishreyfing og félagsmenn okkar fá alltaf […]
19/09/2017

Stjórnarmeðlimir stíga til hliðar

Á stjórnarfundi Pírata í Reykjavík, mánudaginn 18. september, stigu til hliðar tveir stjórnarmeðlimir og einn varamaður vegna þátttöku þeirra í prófkjöri til alþingiskosninga árið 2017. Það […]
18/09/2017

Prófkjör í kosningakerfi Pírata

Kosning í prófkjörum Pírata fyrir alþingiskosningar 2017 er hafin. Píratar eru eini flokkurinn gerir félögum sínum kleift að hafa áhrif á framboðslista með þátttöku í prófkjöri […]
06/09/2017

Ný stjórn Pírata í Reykjavík

Píratar í Reykjavík kusu nýja stjórn á aðalfundi sínum um helgina. Við óskum nýrri stjórn til hamingju, en meðlimir hennar eru : Olga Margrét Cilia, formaður […]
29/08/2017

Aðalfundur Pírata í Reykjavík 2017

Kæru Píratar í Reykjavík Næsta ár verður veigamikið fyrir félagið. Sveitarstjórnakosningar verða haldnar í maí næstkomandi og framboð flokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur er stærsta staka verkefni […]
27/08/2017

Samantekt og niðurstöður aðalfundar Pírata 2017

Þema fundarins var Vaxa, tengja, styrkja. Væntingaveggur var settur upp til að félagsmenn gætu sett fram hugmyndir sínar og væntingar til framtíðar Pírata. Hér á eftir […]
03/06/2017

Sveitastjórnasmiðja á Akureyri í dag

Sveitastjórnasmiðja Pírata hófst í morgun á Akureyri. Markmið hennar er að gefa Pírötum um allt land tækifæri til að hittast og hefja stefnumótunarvinnu fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. […]