Píratar á ferð og flugi

18/04/2013

Umræðufundur Pírata um ESB

Sjá facebook viðburð
19/04/2013

Hittu Pírata

Píratar hafa sett upp stórglæsilega kosningaskrifstofu á höfuðborgarsvæðinu í Kolaportinu um helgar, þar seljum við ótrúlega flott dót sem okkur hefur verið gefið til fjáröflunar. Blöðrusverðin […]
03/10/2013

Tveir áhugaverðir umræðufundir á Borginni á morgun, föstudag

RIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík – heldur áfram að standa fyrir áhugaverðum umræðufundum sem tengjast efni mynda á dagskrá hátíðarinnar. Á morgun, föstudag, verða haldnir […]
21/10/2013

Píratar sýna myndina Plastic Planet

Píratar bjóða í kvöld ókeypis í bíó á heimildarmyndina Plastic Planet eftir Werner Boote. Hún fjallar á hispurslausan hátt um plastiðnaðinn og áhrifin sem plastið hefur á umhverfi okkar […]
14/01/2015

Píratar ræða sjávarútvegsmál

Píratar boða til málfundar um sjávarútvegsmál kl 13, þann 31. janúar næstkomandi. Tilgangur fundarins er að upplýsa Pírata og aðra áhugasama um núverandi fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar, kosti og […]
03/06/2017

Sveitastjórnasmiðja á Akureyri í dag

Sveitastjórnasmiðja Pírata hófst í morgun á Akureyri. Markmið hennar er að gefa Pírötum um allt land tækifæri til að hittast og hefja stefnumótunarvinnu fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. […]