Píratar á Norðausturlandi

25/05/2016

Yfirlýsing frá Pírötum á Norðausturlandi

Stjórn Pírata á Norðausturlandi gagnrýnir harðlega orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, að engin ástæða sé til að að kosningar til Alþingis fari fram […]
16/06/2016

Framhald aðalfundar

Aðalfundi Pírata 2016 verður fram haldið sunnudaginn 19.júní kl 16:00 í Tortuga, höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31, 101 Reykjavík Dagskrá: 16:00– Setning framhalds Aðalfundar Pírata 2016 […]
19/06/2016

Aðalfundi lokið

Aðalfundi Pírata 2016 er nú lokið en fresta þurfti fundinum um viku frá 12.júní til 19.júní til þess að ljúka yfirferð á ársreikningi. Skoðunarmenn reikninga samþykktu […]
24/06/2016

Kosningar í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi

Kosning í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi fer nú fram í kosningakerfi Pírata og stendur til miðnættis 27.júní. Tvö aðildarfélög starfa á þessu svæði, Píratar á Norðausturlandi […]
28/06/2016

Niðurstöður úr prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi

Kosningu í prófkjöri Pírata í Norðaustur kjördæmi lauk á miðnætti mánudaginn 27. júní. Nú fer í hönd vinna við að hafa samband við frambjóðendur sem fá […]
04/07/2016

Fyrsti listi Pírata til Alþingiskosninga

Staðfestingakosning á lista Pírata í Norðausturkjördæmi er nú lokið og var listinn samþykktur. Þetta er fyrsti listinn sem Píratar samþykkja til Alþingiskosninga að undangengnu prófkjöri. Staðfesting […]
06/08/2016

Af prófkjörskosningum Pírata

Kosningar í prófkjörum Pírata í Suðurkjördæmi og sameiginlegu prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Suður, Reykjavíkurkjördæmi Norður og Suðvesturkjördæmi eru nú í fullum gangi og standa til 12.ágúst. […]
21/08/2016

Staðfestingakosning framboðslista NA kjördæmis

Heil og sæl kæru Píratar Staðfestingakosning er hafing á kosningakerfinu vegna framboðslista NA kjördæmis en listinn er kominn í staðfestingarkosning fyrir alla landsmenn eftir endurtalningu. Hér […]
02/09/2016

Norðausturkjördæmi; Lokaniðurstaða vegna endurtalningar

  Prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi lauk á hádegi þann 24. ágúst síðastliðinn eftir að kjördæmisráð fylgdi úrskurði Úrskurðarnefndar vegna máls 7/2016. Eftir að endurtalning fór fram […]