19/01/2015

Erindreki gagnsæis og samráðs ráðinn hjá Reykjavíkurborg

Ásta Guðrún Beck hefur verið ráðin sem erindreki gagnsæis og samráðs hjá Reykjavíkurborg. Hún mun vinna náið með stjórnkerfis- og lýðræðisráði að auknu gagnsæi og samráði […]
20/09/2016

Birgitta á Le Monde Festival

Birgitta Jónsdóttir var í Frakklandi um síðustu helgi þar sem hún var einn af aðalviðmælendum á Le Monde Festival en aðrir viðmælendur voru meðal annars Vandana […]
12/12/2016

Þó að hrökkvi fiðlustreingur

Þó að brotni þorn í sylgju, þó að hrökkvi fiðlustreingur, eg hef sæmt hann einni fylgju: óskum mínum hvar hann geingur. Úr ljóði Halldórs Laxness Frændi […]
26/05/2017

Ófullnægjandi gögn á bak við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Nú hefur fengist staðfesting á því sem Píratar óttuðust allt frá því að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram; áætlun ríkisstjórnarinnar er í raun bara ágiskun, fjármunum […]
15/06/2017

Beint lýðræði í menntamálum

Beint lýðræði snýst um að þú getir haft bein áhrif á það sem skiptir þig máli. Beint lýðræði snýst ekki um að allir hafi skoðun á […]