Píratar í Kópavogi

28/02/2014

Stofnfundur Pírata í Kópavogi

Píratar í Kópavogi halda stofnfund laugardaginn 1. mars klukkan 14:00 í Handverkshúsinu, Dalvegi 10-14. Allir Kópavogsbúar sem áhuga hafa á að taka þátt í starfinu eru hjartanlega velkomnir. Almenna fundardagskrá Pírata […]
21/04/2014

Aðalfundur Pírata í Kópavogi

Nú á miðvikudagskvöld 23. apríl verður aðalfundur Pírata í Kópavogi í Hamraborg 9. Fundurinn verður kl. 20:00 til 21:30. Þar verður ákveðið fyrirkomulag prófkjörs fyrir bæjarkosningarnar […]
11/05/2014

Yfirlýsing frá Pírötum í Kópavogi

Á fundi yfirkjörstjórnar með umboðsmönnum framboða í Kópavogi í dag kom fram beiðni frá umboðsmanni Sjálfstæðisflokksins um að fá afhenta lista yfir meðmælendur framboða til sveitarstjórnarkosninga […]
23/05/2016

Áhöfn óskast í undirbúning prófkjöra á höfuðborgarsvæðinu!

Stjórnir Pírata á höfuðborgarsvæðinu auglýsa eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við undirbúning prófkjörs. Félög Pírata í Reykjavík og Pírata í Suðvesturkjördæmi hafa sammælst um samvinnu í […]
16/06/2016

Framhald aðalfundar

Aðalfundi Pírata 2016 verður fram haldið sunnudaginn 19.júní kl 16:00 í Tortuga, höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31, 101 Reykjavík Dagskrá: 16:00– Setning framhalds Aðalfundar Pírata 2016 […]
19/06/2016

Aðalfundi lokið

Aðalfundi Pírata 2016 er nú lokið en fresta þurfti fundinum um viku frá 12.júní til 19.júní til þess að ljúka yfirferð á ársreikningi. Skoðunarmenn reikninga samþykktu […]
29/06/2016

Kosningaréttur í prófkjörum Pírata í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi

Kosning á framboðslista Pírata í Reykjavík og Pírata í Suðvesturkjördæmi fer fram 2. til 12. ágúst. Ákveðið hefur verið að kosningarétt hafi þeir einstaklingar sem hafa […]
06/08/2016

Af prófkjörskosningum Pírata

Kosningar í prófkjörum Pírata í Suðurkjördæmi og sameiginlegu prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Suður, Reykjavíkurkjördæmi Norður og Suðvesturkjördæmi eru nú í fullum gangi og standa til 12.ágúst. […]
10/08/2016

Prófkjörsaðstoð

Kæru Píratar Aðstoð við að skrá sig í kosningakerfi Pírata til að geta kosið í prófkjörum verður í boði í Tortuga, Fiskislóð 31, fimmtudaginn 11.ágúst frá […]