Píratar í Hafnarfirði

18/01/2014

Stofnfundur Pírata í Hafnarfirði

Píratar í Hafnarfirði halda stofnfund laugardaginn 25. janúar klukkan 16:30 í Gamla vínhúsinu, Vesturgötu 3. Allir Hafnfirðingar sem áhuga hafa á að taka þátt í starfinu eru […]
26/01/2014

Frá stofnfundi Pírata í Hafnarfirði

Píratar í Hafnarfirði héldu stofnfund sinn í gær, laugardaginn 25. janúar. Brynjar Guðnason var kjörinn formaður. Aðrir í stjórn eru Guðmundur Fjalar Ísfeld (ritari), Ragnar Unnarsson (gjaldkeri), […]
08/02/2014

Framboð í prófkjöri í Hafnarfirði

Samkvæmt ákvörðun stofnfundar Pírata í Hafnarfirði bjóða Píratar fram til sveitarstjórnar í Hafnarfirði í vor. Samkvæmt lögum félagsins skal raðað á framboðslistann með því að auglýsa […]
05/03/2014

Prófkjör Pírata í Hafnarfirði

Nú er hafið prófkjör Pírata í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkjörið stendur til 13. mars næstkomandi og fer fram í kosningakerfi Pírata. Samkvæmt lögum Pírata […]
30/03/2015

Aðalfundur Pírata í Hafnarfirði

Aðalfundur Pirata í Hafnarfirði var haldinn fimmtudag 26.mars 2015 í sal SH í Sundlaug Vallarhverfis Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar lesin, framtíðar horfur eru bjartar. Skýrsla […]
23/05/2016

Áhöfn óskast í undirbúning prófkjöra á höfuðborgarsvæðinu!

Stjórnir Pírata á höfuðborgarsvæðinu auglýsa eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við undirbúning prófkjörs. Félög Pírata í Reykjavík og Pírata í Suðvesturkjördæmi hafa sammælst um samvinnu í […]
16/06/2016

Framhald aðalfundar

Aðalfundi Pírata 2016 verður fram haldið sunnudaginn 19.júní kl 16:00 í Tortuga, höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31, 101 Reykjavík Dagskrá: 16:00– Setning framhalds Aðalfundar Pírata 2016 […]
19/06/2016

Aðalfundi lokið

Aðalfundi Pírata 2016 er nú lokið en fresta þurfti fundinum um viku frá 12.júní til 19.júní til þess að ljúka yfirferð á ársreikningi. Skoðunarmenn reikninga samþykktu […]
29/06/2016

Kosningaréttur í prófkjörum Pírata í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi

Kosning á framboðslista Pírata í Reykjavík og Pírata í Suðvesturkjördæmi fer fram 2. til 12. ágúst. Ákveðið hefur verið að kosningarétt hafi þeir einstaklingar sem hafa […]