31/01/2013

Staðvær smáiðjustefna

Einhver gæti séð Internetið sem mestu stóriðju allra tíma. Alþjóðlegt samofið kerfi tækja sem sitja og reikna og gefa af sér hita, með fólk gjarnan púlandi […]
07/02/2013

Píratar á Íslandi

Einar Valur Ingimundarson skrifar: Skrítið. Hafa þeir ekki verið þar í ríflega þúsund ár? Er einhver þörf á nýjum flokki ribbalda á meðal vor, nóg er af […]
21/02/2013

Smári McCarthy Pírati og Gail Dines ræða saman á BBC

Smári McCarthy Pírati ræðir hér við Gail Dines um ritskoðunarhugmyndir Ögmundar á BBC 5.      
15/04/2013

Birgitta Jónsdóttir oddviti í SV er með fjölskrúðuga fortíð

Stórsjónum fer vonandi að linna, ég sé til lands. Seglin eru þanin, bera við himinn, sem var úfinn og grár, það rofar til. Umborð í skipinu […]
15/04/2013

Jón Þór oddviti í RS um frelsi, jafnrétti og kjötsúpu

Ég þoli ekki kúgun og mun benda á hana þar sem mér sýnist hún vera, þótt það sé innan hreyfinga sem vilja berjast fyrir jafnrétti og […]
15/04/2013

Smári McCarthy um árásir á Pírata

Smári McCarthy í Harmageddon í morgun að fjalla um stefnuna okkar og eins og þeir sjálfir segja: árásirnar á Pírata.
20/04/2013

Ertu að giska

Björn Leví sem er í öðru sæti í Suðvestur kjördæmi skrifar áhugaverða grein þar sem hann segir m.a.: Fyrir kosningar heyrast yfirleitt loforð hingað og þangað. Ég […]
22/04/2013

HVAÐ ÆTLA PÍRATAR AÐ GERA FYRIR LANDSBYGGÐINA?

Herbert Snorrason er í öðru sæti í NV kjördæmi fyrir Pírata segir í aðsendri grein fyrir Vestur, fréttaveitu Vestfjarða: Píratar vilja ekki lofa því að eitthvað […]
21/10/2016

Við erum framtíðin

Nú, þegar er einungis rúm vika til kosninga, eru stjórnmál í brennidepli í fjölmiðlum. Stjórnmálaflokkarnir keppast við að ná til sem flestra kjósenda og fylla huga […]