06/05/2015

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram drög að upplýsingastefnu Reykjavíkur

Á síðasta fundi stjórnkerfis- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar voru lögð fram til kynningar drög að endurskoðaðri upplýsingastefnu Reykjavíkurborgar, en þau voru unnin af sérstökum stýrihópi sem leiddur er […]
10/10/2016

Sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu

Á morgun klukkan 11:00 verða sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson. Í kjölfar […]
01/12/2016

Kerfisstjórar Pírata

Á framkvæmdaráðsfundi þann 29.nóvember sl. samþykkti framkvæmdaráð að veita þeim Helga Hrafni Gunnarssyni og Árna Steingrími Sigurðssyni aðgang að kerfum Pírata. Helgi Hrafn og Árna Steingrími […]
12/12/2016

Þó að hrökkvi fiðlustreingur

Þó að brotni þorn í sylgju, þó að hrökkvi fiðlustreingur, eg hef sæmt hann einni fylgju: óskum mínum hvar hann geingur. Úr ljóði Halldórs Laxness Frændi […]
16/12/2016

Fjármál Reykjavíkurborgar opnuð

Píratar fagna því að Reykjavíkurborg hefur nú gert fjármál sín aðgengileg á opinni síðu á vef borgarinnar. Opnun fjármála borgarinnar er í samræmi við grunnstefnu Pírata […]
21/02/2017

Píratar taka skil á skattaskjólaskýrslu Bjarna Benediktssonar fyrir

Í dag verður sérstök umræða á Alþingi, þar sem Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata er frummælandi um skattaskjólaskýrslu Bjarna Benediktssonar. Björn Leví hafði frumkvæði að þessari […]
26/05/2017

Ófullnægjandi gögn á bak við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Nú hefur fengist staðfesting á því sem Píratar óttuðust allt frá því að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram; áætlun ríkisstjórnarinnar er í raun bara ágiskun, fjármunum […]
28/05/2017

Ungir Píratar mótmæla ólýðræðislegum vinnubrögðum við sameiningu FÁ og Tækniskólans

Ungir Píratar, Ungir Jafnaðarmenn, Ung vinstri græn, Jæja-hópurinn, Samband íslenskra framhaldsskólanema og Nemendafélag FÁ stóðu í dag fyrir mótmælum gegn ólýðræðislegu vinnubrögðum menntamálaráðherra við fyrirhugaða sameiningu […]