Fréttatilkynningar

07/02/2013

Píratar harma brot á friðhelgi einkalífs sjómanna í Vestmannaeyjum

Ellefu sjómenn í Vestmannaeyjum voru nýlega látnir taka poka sinn og reknir í land eftir að hafa verið skikkaðir í fíkniefnaþvagpróf af vinnuveitanda. Lyfjaprófin sem sjómennirnir […]
20/02/2013

Píratar með Þ

Stjórnmálaflokkurinn Píratar hafa fengið staðfestan listabókstafinn Þ vegna framboðs til alþingiskosninga 27. apríl næstkomandi. „Það er enginn í vafa að við fáum 20% fylgi þegar líður […]
17/04/2013

Viltu kjósa strax?

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst í mars, sjá leiðbeiningarmyndband um utankjörfund frá Innanríkisráðuneytinu Við hvetjum alla Pírata erlendis að nýta kosningaréttinn og kjósa. Hér má nálgast upplýsingar um hvar […]
18/04/2013

Umræðufundur Pírata um ESB

Sjá facebook viðburð
26/04/2013

Píratar bjóða landsmönnum upp á beint lýðræði, strax!

Píratar ætla að gefa almenningi tækifæri til að leggja fram mál á Alþingi. Í samstarfi við hönnuði Betri Reykjavíkur skuldbinda Kafteinar Pírata í öllum kjördæmum sig […]
03/10/2013

Tveir áhugaverðir umræðufundir á Borginni á morgun, föstudag

RIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík – heldur áfram að standa fyrir áhugaverðum umræðufundum sem tengjast efni mynda á dagskrá hátíðarinnar. Á morgun, föstudag, verða haldnir […]
04/10/2013

Í tilefni afmælis þjóðar-atkvæðagreiðslunnar 20. október

Tillaga til þingsályktunar  um endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Flm.: Birgitta Jónsdóttir, Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson. Alþingi ályktar að fara beri að skýrum vilja meiri […]
09/10/2013

Mannréttindabrot gegn íslenskum þingmanni til umfjöllunar hjá IPU

Alþjóðaþingmannasambandið (IPU) kallar eftir alþjóðlegu átaki til að vernda grundvallarmannréttindi, sérstaklega tjáningarfrelsi, í ljósi hraðrar tækniþróunnar. Hvatinn að þessu ákalli IPU er ályktun sambandsins um mannréttindabrot […]
16/10/2013

Fréttatilkynning: Ungir Píratar álykta um lögbannsbeiðni og höfundarrétt

Opinn stjórnarfundur Ungra Pírata sem haldinn var í gærkvöldi, þriðjudaginn 15. október samþykkti eftirfarandi ályktun: Stjórn Ungra Pírata fagnar úrskurði Sýslumannsins í Reykjavík vegna lögbannsbeiðni SMÁÍS […]