Framkvæmdaráð

19/07/2017

Auglýst eftir framboðum í nefndir og ráð

Kæru Píratar! Leitin að framtakssömum og framkvæmdaglöðum Pírötum til þess að taka sæti í ráðum og nefndum flokksins er hafin! Við auglýsum eftir fólki sem vill […]
26/08/2017

Úrslit kosninga á aðalfundi Pírata 2017

Eftir hádegið var kjör í ráð og nefndir á dagskrá en kosning var opin í kosningakerfi Pírata fram eftir degi, eða til kl 15.30. Að loknu […]
27/08/2017

Samantekt og niðurstöður aðalfundar Pírata 2017

Þema fundarins var Vaxa, tengja, styrkja. Væntingaveggur var settur upp til að félagsmenn gætu sett fram hugmyndir sínar og væntingar til framtíðar Pírata. Hér á eftir […]
12/09/2017

Ný stjórn framkvæmdaráðs

Nýtt framkvæmdaráð kom saman á fyrsta formlega fundi sínum í kvöld og var kosið í embætti innan ráðsins.  Snæbjörn Brynjarsson var kjörinn formaður, Elsa Kristjánsdóttir gjaldkeri, […]
22/09/2017

Auglýst er eftir tilnefningum um fulltrúa í trúnaðarráð Pírata 2017-2018

Framkvæmdaráð Pírata auglýsir eftir tilnefningum um fulltrúa í trúnaðarráð Pírata starfsárið 2017-18. Hlutverk ráðsins, samkvæmt lögunum, er að bjóða sáttamiðlun og aðstoð þegar upp kemur ágreiningur […]
23/09/2017

Kosning hafin í prófkjörum Pírata

Kosning í prófkjörum Pírata fyrir alþingiskosningar 2017 er hafin. Píratar eru eini flokkurinn gerir félögum sínum kleift að hafa áhrif á framboðslista með þátttöku í prófkjöri […]