13/02/2014

Afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana

Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp um afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana. Í greinargerð með frumvarpinu segir:   Með frumvarpinu er lagt til að ákvæðum almennra hegningarlaga sem […]
12/08/2016

Niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu

Sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu fyrir Reykjavíkur N, Reykjavíkur S og Suðvesturkjördæmi er nú lokið en úr niðurstöðunni skipta frambjóðendur sér á milli þriggja framboðslista; Reykjavíkurkjördæmi […]
27/09/2016

Gerum eitthvað magnað, endurræsum Ísland!

“Nýja Ísland er að brjóta sér leið í gegnum þær sprungur sem komu í jarðskjálfta hrunsins. Lögfestum nýja samfélagssáttmálann okkar.” – Birgitta Jónsdóttir Ræða Birgittu í […]
10/10/2016

Sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu

Á morgun klukkan 11:00 verða sérstakar umræður um áhrif málshraða við lagasetningu. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson. Í kjölfar […]
12/10/2016

Tæklum spillinguna – Eldhúsdagsræða Ástu Guðrúnar á 60 sekúndum

04/11/2016

Frábær árangur Pírata- þakkir!

Kæru Píratar Nú þegar tæp vika er liðin frá kosningum og spennufallið sem tók við er að hjaðna er ekki seinna vænna en að senda ykkur […]
21/11/2016

Þingflokkur Pírata í mótun

Þingflokkur Pírata hefur skipað í allar helstu stöður innan þingflokksins eftir kosningar. Birgitta Jónsdóttir var kjörinn þingflokksformaður, Ásta Guðrún Helgadóttir sem varformaður og Einar Brynjólfsson er […]
23/11/2016

Sögulegt tækifæri í hættu

Píratar hafa af fullum heilindum og samstarfsvilja tekið þátt í stjórnarmyndunarviðræðum. Það eru mikil vonbrigði að ekki hafi orðið af þessu sögulega tækifæri til að mynda […]
02/12/2016

Píratar fá stjórnarmyndunarumboð

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fól rétt í þessu Birgittu Jónsdóttur, umboðsmanni Pírata, umboð til ríkisstjórnunarmyndunar. Píratar þakka það traust sem þeim er sýnt og munu […]