Píratar XP

Fulltrúar Pírata í borgarstjórn

Dóra Björt Guðjónsdóttir. er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur.

Dóra Björt er formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur.

Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988.

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir. er borgarfulltrúi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur.

Sigurborg Ósk er formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur.

Sigurborg Ósk er fædd í Reykjavík 24. nóvember 1984. Hún er uppalinn Kjalnesingur.

Úr ösku íhaldsins

Árið 2020 syngur sinn svanasöng. Við fögnum, minnumst hins liðna og sköpum okkur andlegt rými fyrir það sem koma skal. Þó tilefnið sé hluti af...

Bíó Paradís lifir

Það væri ekki gaman í Reykjavík án menningar. Menning er tifandi hjartsláttur okkar lifandi borgarsamfélags. Menning er þéttofinn hluti af sjálfsvitund okkar, andblærinn sem...

Samstaða um frelsið

Á síðasta fundi Svæðisskipulagsnefndar Höfuðborgarsvæðisins voru Frumdrög Borgarlínu kynnt. Þar voru fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Miðflokksins í Mosfellsbæ með sérstaka bókun gegn uppbyggingu...

Græna planið

Rétt í þessu var tillaga meirihlutans í borgarstjórn um Græna planið samþykkt á borgarstjórnarfundi. Með Græna planinu erum við að gera loftslagsmálin að leiðarstefi...
X
X
X