25/09/2017

Meðmælendalistar til söfnunar undirskrifta

Hér að neðan má finna eyðublöð til að safna undirskritum fyrir meðmælendur fyrir komandi þingkosningar ásamt upplýsingum um hversu marga meðmælendur þurfi að hafa í hverju […]
20/09/2017

Félagsfundur um menntamál

Félagsfundur PíR um menntamál, farið verður yfir stefnu flokksins bæði á lands og sveitarstjórnarleveli og sérstöðu í Reykjavíkur í því samhengi. Fundurinn er haldinn miðvikudaginn 27. […]
20/09/2017

Fundir á vegum Pírata

Þessa dagana er mikið um fundi á vegum Pírata enda vinna á fullum gangi við undirbúning fyrir Alþingis og sveitarstjórnarkosningar. Fundarboð eru send út í tölvupósti […]
18/09/2017

Píratar funda á Akureyri á laugardag

  Píratar á Norðausturlandi halda félagsfund næstkomandi laugardag 23. september kl 17-19, fundarstaður er Furuvellir 13, 600 Akureyri. Fundarefni eru komandi kosningar og kosningabarátta   Viðburðurinn […]
18/09/2017

Kynningarfundur miðvikudag kl. 18 – Fyrir hvað standa þessir Píratar eiginlega?

101 Píratar: Allt sem þú vildir vita um Pírata en þorðir ekki að spyrja. Allir sem vilja vita meira um Pírata eru velkomnir. Komdu með börnin […]
18/09/2017

Prófkjör í kosningakerfi Pírata

Kosning í prófkjörum Pírata fyrir alþingiskosningar 2017 er hafin. Píratar eru eini flokkurinn gerir félögum sínum kleift að hafa áhrif á framboðslista með þátttöku í prófkjöri […]
26/08/2017

Kosningum lokið í framkvæmdaráð

Kosningum í framkvæmdaráð er lokið. Kosningin fór fram á x.piratar.is og lauk kl. 15:30 laugardaginn 26. ágúst 2017. Kosið var eftir SPV sem þýðir að allir meðlimir eru […]
15/06/2017

Beint lýðræði í menntamálum

Beint lýðræði snýst um að þú getir haft bein áhrif á það sem skiptir þig máli. Beint lýðræði snýst ekki um að allir hafi skoðun á […]
17/05/2017

Auðvelt aðgengi að kjörnum fulltrúum Pírata

Píratar eiga 10 fulltrúa á Alþingi og einn fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur en þess að auki eiga Píratar nokkra fulltrúar í nefndum og ráðum bæði á […]