28/04/2017

Opið bókhald hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg hefur nú gefið út ársreikning fyrir árið 2016. A-hluti bókhaldsins er birtur á gagnvirku vefsvæði, Opin fjármál Reykjavíkurborgar, og jafnframt gefinn út sem opin gögn. Þannig getur […]