29/09/2017

Nú er innan við sólarhringur þar til prófkjöri Pírata lýkur!

Mundu að kjósa í prófkjöri Pírata! Ef þú vilt taka þátt í að kjósa lista Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar verður þú að kjósa á x.piratar.is fyrir […]
19/09/2017

Stjórnarmeðlimir stíga til hliðar

Á stjórnarfundi Pírata í Reykjavík, mánudaginn 18. september, stigu til hliðar tveir stjórnarmeðlimir og einn varamaður vegna þátttöku þeirra í prófkjöri til alþingiskosninga árið 2017. Það […]
27/08/2017

Samantekt og niðurstöður aðalfundar Pírata 2017

Þema fundarins var Vaxa, tengja, styrkja. Væntingaveggur var settur upp til að félagsmenn gætu sett fram hugmyndir sínar og væntingar til framtíðar Pírata. Hér á eftir […]
27/08/2017

Edward Snowden á aðalfundi Pírata

Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata sem stendur yfir í Valsheimilinu í Reykjavík. Hann er staddur í Moskvu þar […]
26/08/2017

Úrslit kosninga á aðalfundi Pírata 2017

Eftir hádegið var kjör í ráð og nefndir á dagskrá en kosning var opin í kosningakerfi Pírata fram eftir degi, eða til kl 15.30. Að loknu […]
26/08/2017

Aðalfundur Pírata siglir úr höfn – streymi

Aðalfundur Pírata hófst í dag 26. ágúst í Valsheimilinu við Hlíðarenda í Reykjavík og stendur yfir í tvo daga. Einkunnarorð fundarins eru Vaxa, tengja, styrkja – […]
30/05/2017

Fréttabréf Ungra Pírata maí 2017

Í stuttu máli: Symposium um höfundarrétt með Helga Hrafni verður núna á fimmtudag, 1. júní kl. 20.30 á Hressó Aðalfundur UP 2017 verður 2. september (endanleg […]
28/05/2017

Ungir Píratar mótmæla ólýðræðislegum vinnubrögðum við sameiningu FÁ og Tækniskólans

Ungir Píratar, Ungir Jafnaðarmenn, Ung vinstri græn, Jæja-hópurinn, Samband íslenskra framhaldsskólanema og Nemendafélag FÁ stóðu í dag fyrir mótmælum gegn ólýðræðislegu vinnubrögðum menntamálaráðherra við fyrirhugaða sameiningu […]
26/05/2017

Ófullnægjandi gögn á bak við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Nú hefur fengist staðfesting á því sem Píratar óttuðust allt frá því að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram; áætlun ríkisstjórnarinnar er í raun bara ágiskun, fjármunum […]