Aðsent efni

Nýjustu greinar

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum í lífi barna. Atvinnulífið, hagkerfið og tekjuþörfin toga foreldrana í...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem skrítin hugmynd um að þörf væri á nýrri nálgun í...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta yfir farinn veg. Það virðist einhvern veginn óralangt síðan við...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety is threatened, but it is only when we are afraid...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra. Það er eingöngu þá, þegar við erum hrædd, sem við...

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði á Laugalandi í æsku á vegum barnaverndar. Laugaland átti að...

A Decade in Icelandic Politics

There is a saying that a week is a long time in politics, so the fact that the Pirate party celebrates its tenth birthday...

6 ára Pírati… á aðalfundi Pírata.

Ég átti satt best að segja ekki von á því að vera vasast í stjórnmálum, en ef ég lít yfir farinn veg, þá er...

Áratugur í Íslenskum stjórnmálum

Það er sagt að vika sé langur tími í pólitík, svo það hlýtur að teljast ágætt að Píratar séu að verða tíu ára núna...

10 ár í þjónustu þjóðar

Það var þann 24. nóvember árið 2012 sem framsýnt hugsjónafólk kom saman og stofnaði Píratapartýið. Þetta nýja afl fékk athygli og vakti mikla eftirtekt...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið 2013 tóku Píratar fyrst þátt í alþingiskosningum á Íslandi og...

Má brjóta kosninga­lög?

Friðsamleg og lýðræðisleg skipti valdhafa er grundvöllur okkar samfélags og í raun allra vestrænna og margra annarra samfélaga. Þetta framsal fer fram í kjölfar...

Hefði Garðabæjarlistinn átt að fá þrjá bæjarfulltrúa í stað tveggja?

Það þarf ekki mikið út af að bregða í fram­kvæmd kosn­inga, til að úr verði afdrifa­rík breyt­ing varð­andi nið­ur­stöðu sömu kosn­inga. Þetta sýna dæmi...

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega fyrir stuðninginn og að mæta á kjörstað. Kosningarnar fóru ekki alveg...

Tíu þúsund þakkir

Píratar vilja þakka öllum sem studdu við framboðin okkar á Akureyri, Hafnarfirði, Ísafirði, Kópavogi, Reykjanesbæ, Reykjavík og samkurlsframboðin í Árborg, Garðabæ, Seltjarnarnesi og í...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár sem verkefnastjóri nýsköpunar hjá Reykjavíkurborg. Komst ég að þeirri niðurstöðu...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði, ganga í hús, hlusta á áhyggjur bæjarbúa og takast á...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37% rafbílar. Því er ljóst að rafbílavæðing er komin á fullan...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má nefna Reykjavík, Hafnarfjörð, Akureyri og Hornafjörð. Fjölmenningarráð hafa það mikilvæga...

Flórída í Reykjavík

Sagt er að það þurfi þorp til að ala upp barn. Það þarf jú vissulega fyrst og fremst foreldra sína eða einhvern staðgengil en...

Brostin og endurnýtt loforð

Nú keppast framboð við að kynna loforðalista sína fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Þar má finna fullt af fögrum fyrirheitum – en er eitthvað að marka þau?...

Óheiðarleg stjórnmál

Oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, Kolbrún Baldursdóttir, sat nýverið í oddvitaspjalli á Bylgjunni þar sem hlustendur gátu hringt inn og spurt hana spjörunum úr....

Kosningaframkvæmd 2022

Á laugardaginn er kjördagur og því utankjörfundi að ljúka. Því er ekki úr vegi að líta til baka og gera upp kosningaframkvæmdina fram að...

Kjósum að kjósa

Hvað þýða öll þessi kosningaslagorð sem stjórnmálaflokkar nota fyrir kosningar? Sum slagorðin eru tvíræð, önnur tala beint til lesandans og enn önnur vísa til...

Þess vegna bjóðum við okkur fram

Við Píratar erum stundum sögð vera óvenjulegur stjórnmálaflokkur. Við stundum öðruvísi stjórnmál, til dæmis tökum við ekki við styrkjum frá fyrirtækjum því það er...

Hús­næðiskrísa!

Það er mikill skortur á húsnæði, það dylst engum. Það er ólíðandi ástand, ekki síst vegna þess að það er helsta ástæðan fyrir því...

Fjand­sam­legur kosninga­tími

Í gær, 5. maí, kláraði ég síðasta lokaprófið mitt á fyrsta ári í háskólanum. Samhliða próflestri og vinnu hef ég varið síðustu vikum í...

Greinahöfundar

6 FÆRSLUR
1 FÆRSLUR