Píratar taka á móti framboðum í prófkjöri til Alþingiskosninga 2017 í öllum kjördæmum

Framboðsfrestur rennur út  laugardaginn 23. september kl. 15.00.

Reykjavík norður og Reykjavík suður (RN og RS)

Prófkjöri Pírata í Reykjavík Suður og Reykjavík Norður er hafið. Hægt er að bjóða sig fram með því að skrá sig inn á x.piratar.is.

Suðvesturkjördæmi (SV)

Prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi (Kraganum) er hafið. Hægt er að bjóða sig fram með því að skrá sig inn á x.piratar.is

Norðvesturkjördæmi (NV)

Prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi er hafið. Hægt er að bjóða sig fram með því að skrá sig inn á x.piratar.is

Suðurkjördæmi (Suður)

Prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi er hafið. Hægt er að bjóða sig fram með því að skrá sig inn á x.piratar.is

Norðausturkjördæmi (NA)

Prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi er hafið. Hægt er að bjóða sig fram með því að skrá sig inn á x.piratar.is