Skip to main content

Ungir Píratar

Stjórn Pírata í Ungir Píratar

Um aðildarfélagið

Ungir Píratar er aðildarfélag fyrir unga Pírata á aldrinum 16 – 35 ára.

Félagið var stofnað 18. ágúst árið 2013 og starfar sem málefnahópur Pírata þegar kemur að málefnum ungs fólks, heldur uppi sambandi og samskiptum við aðrar ungliðahreyfingar og heldur uppi hópefli meðal félagsmanna sinna. Félagar í Ungum Pírötum eru samhliða því sjálfkrafa félagar í móðurfélaginu, Pírötum. Félagið hefur eina félagsdeild sem er Ungir Píratar á Suðurnesjum.

Stjórn félagsins 2016-2017 er eftirfarandi:

Formaður er Dóra Björt Guðjónsdóttir

Meðlimir í stjórn:

  • Ásmundur Guðjónsson
  • Viktor Orri Valgarðsson
  • Jóhanna Gísladóttir
  • Karl Héðinn Kristjánsson

Varamenn eru eftirfarandi: Hákon Jarl Kristinsson, Eydís Arna Sigurbjörnsdóttir, Huginn Þór Jóhannsson og Jakob Axel Axelsson.

Þú getur skráð þig í félagið með því að senda tölvupóst á skraning@piratar.is og taka fram að þú viljir skrá þig í Unga Pírata. Einnig þarf að taka fram nafn, kennitölu og heimilisfang.

Ungir Píratar á Facebook

Við mælum með að þú gerist áskrifandi að viðburðum Ungra Pírata á Facebook til að fylgjast með starfinu.

Unga Pírata finnurðu einnig á félagsmiðlunum Snapchat, Instagram og Twitter undir notendanafninu @ungirpiratar.

Heimilisfang: Fiskislóð 31, 101 Reykjavík

Sími: 892-4085 - Email: ungir@piratar.is

Styrktu Pírata

Kt: 461212-0690

Reiknings nr: 1161-26-4612

Lög Ungra Pírata

Lög Ungra Pírata

1. Heiti félagsins

1.1. Heiti félagsins er Ungir Píratar. Aðsetur þess og varnarþing er í Reykjavík.

2. Hlutverk félagsins

Tilgangur félagsins er eftirfarandi:

a) Að starfa…

Lesa meira um aðildarlögin