PíNK óskar eftir sjálfboðaliðum

Við erum að ganga inn í kosningaár og mikil óvissa er um hvernig kosningabaráttuni verður háttað útaf sóttvörunum. Við í PíNK viljum gera ráð fyrir sem flestum mögurleikum og erum því að setja saman sjálboðaliða PíNK. PíNK gæti svo haft samband við þann hóp með ákveðni verkefni, ef verkefnið myndi ekki henta þá er engin kvöð að taka það að sér. Þau sem hafa áhuga geta haft samband í gegnum pink@piratar.is, gegnum Facebook, Instagram eða síma 7885874Svo er stóra spurninginn, hvað mun þessi sjálfboðaliða hópur heita, við ætlum að leyfa ykkur að ákveða það.

We are heading into an election year and there is a lot of uncertainty about how we can campaign due to the Covid pandemic. We at PíNK are making arrangements to as many scenarios as we can and are arranging a volunteer group. PíNK could then contact members of that group for specific tasks. If a task is not suited for you then you can pass on that task, there are no requirements to take a task or how many you can take. For those who are interested you can contact us at pink@postur.is, Facebook, Instagram or give us a call at 7885874Then there is the big questions is what should this volunteer group be called, we will leave that decision to you guys

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....