Þeir sem hafa leyfi til að haft viðburði og geta staðið fyrir viðveru í húsnæðinu eru:
Félagsmenn í Pírötum ef viðburður og efni viðburðar er samþykkt og fellur undir eitt eða fleira af eftirfarandi;

  • Tengt stefnumörkunum Pírata,
  • Tengist aðildarfélögum Pírata,
  • Fundir eða viðburður sem framkvæmdaráð hefur veitt samþykki fyrir
  • Viðburðir sem koma Pírötum til góða og hafa verið samþykkir af þar til bærum aðilum innan Pírata. Þeir aðilar eru núna og samþykktir af Framkvæmdaráði þann 30.maí 2017; formaður framkvæmdaráðs, umsjónarmaður tortuga(at)piratar.is

Til að bóka fund í Tortuga: Sendið póst á tortuga(at)piratar.is

Nálgast má pdf útgáfu á húsreglum hér að neðan: