Skip to main content

Sigurður Ísleifsson

SuðurkjördæmiHver er píratinn og af hverju er hann hér?

Ég er hér vegna þess að ég vil sjá breytingar í þjóðfélaginu

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Ný stjórnarskrá

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Já.

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Með stjórnarsamstarfi og með því að vera duglegur að koma viðhorfum um breytingar á framfæri.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Já.

Ferilskrá frambjóðanda: 

Er í augnablikinu atvinnulaus. Eftir að ég lauk námi í viðskipafræði 2009 þá hef ég ekki fengið vinnu, hvorki sem viðskiptafræðingur eða rafeindatæknifræðingur. Hef því unnið störf eins og rafvirki, við tölvuviðgerðir osv. Fyrir hrun vann ég hjá Ratsjárstofnun sem tæknimaður.

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata

Hagsmunaskráning frambjóðanda:

Eftir hrun fjárfestum við hjónin í fasteignum og erum nú með 8 íbúðir í leigu