Skip to main content

Sigurður Ágúst Hreggviðsson

Reykjavíkurkjördæmi suðurHver er píratinn og af hverju er hann hér?

Sigurður Ágúst Hreggviðsson og ég er hér vegna þess að mér blöskrar ógagnsæið í pólítík í dag og öll þessi leyndarhyggja. Hún er ólýðræðisleg og það er kominn tími til að fólkið í landinu fái að taka þátt í ákvörðunum þingsins

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Stjórnarskrá stjórnlagaþings og kosning um ESB viðræður.

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Já.

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Með því að komast í meirihluta á þingi.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Já.

Hagsmunaskráning frambjóðanda:

Ég hef engin slík hagsmunatengsl.

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata