Skip to main content

Kolbrún Valbergsdóttir

SuðurkjördæmiHver er píratinn og af hverju er hún hér?

Ég er 42 gift kona í Reykjanesbæ sem hefur lengið aðhyllst grunnstefnu Pírata og fannst kominn tími til að láta verkin tala.

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Frelsi einstaklingsins, gagnsæi stjórnsýslu, ný stjórnarskrá, og valdið til fólksins.

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Já.

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Með því að vera heiðarleg og standa með grunnstefnunni.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Já.

Ferilskrá frambjóðanda: 

https://www.linkedin.com/in/kolbrunv

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata

 

Hagsmunaskráning frambjóðanda:

Engin.