Skip to main content

Hermann Haraldsson

SuðvesturkjördæmiHver er píratinn og af hverju er hann hér?

Forritari og námsmaður. Ég vill sjá bjartari framtíð og aukið einstaklingsfrelsi.

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Netfrelsi, styrkt borgararéttindi, beinna lýðræði. Ísland á að vera til fyrirmyndar varðandi einstaklingsfrelsi og beint lýðræði.

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Já.

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Með því að koma réttu fólki í ríkisstjórn og stuðla að beinna lýðræði.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Það færi eftir aðstæðum að hverju sinni, en ef ég sæi mér ekki fært um að vinna með þingflokknum þá er það líklega tilefni til að segja af sér.

Ferilskrá frambjóðanda (LinkedIn)

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata

Heimasíða frambjóðandans

Hagsmunaskráning frambjóðanda:

Nothing to declare