Skip to main content

Halldór Logi Sigurðarson

NorðvesturkjördæmiHvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Kerfisbreytingar. Breytingar á skipulagi stjórnvalda, og framkomu þeirra. Komist þau mál í gegn verða baráttumál auðveldari í framtíðinni.

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Með því að halda áfram að flagga frumlegri nálgun og ítreka að það skiptir ekki máli hvaðan góðar hugmyndir koma.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Já.

Ferilskrá frambjóðanda:

Launaþrælkun hér og þar.

Síða frambjóðanda  í kosningakerfinu

Heimasíða frambjóðanda

Kosningamyndband frambjóðanda: