Skip to main content

Friðrik Guðmundsson

SuðurkjördæmiFriðrik Guðmundsson og er fæddur og uppalinn á Suðurnesjum, er 27 ára gamall Njarðvíkingur og er í hjólastól. Hann er yngstur af tveimur systkinum og bý á sambýli með bróður sínumsem er líka í hjólastóll. Friðrik vann á barnanámskeiðum í Listaskóla Barna í Reykjanesbæ í nokkur ár og líka í nokkur ár í Félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ á unglinganámskeiðum.
Friðrik vann hjá MND Félaginu á síðasta ári að bættu aðgengi á Suðurnesjum Þetta var samstarfsverkefni með mér, MND Félaginu, Securitas og Arnari Helga Lárussyni. Friðrik stofnaði síðu á Facebook sem heitir Aðgengislausnir FG en sem hluta af verkefninu vann hann með Bæjareftirlitinu til þess að meta aðgengi í verslunum og fyrirtækjum í Reykjanesbæ.

“Ég er mjög hreinskilinn og hef lagt það að mér að berjast fyrir réttindum fatlaðra, er mjög félagslyndur og á auðvelt með að ræða málin við fólk, hef haft mikinn áhuga á pólitík síðan Píratar komu fram.”