Skip to main content

Bjartur Thorlacius

SuðvesturkjördæmiHver er píratinn og af hverju er hann hér?

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Grunnstefna Pírata

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Undirskriftasafnanir þurfa að geta knýð fram þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt frumvörp eins og stjórnlagaráð lagði til. Skylda þarf stjórnvöld til að birta upplýsingar að eigin frumkvæði.

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Með uppbyggilegu samstarfi allra Alþingismanna.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Já. Ef ég gæti gert Alþingi að uppbyggilegri vinnustað með því að víkja, þá my myndi ég hiklaust bjóða heppilegri frambjóðanda mitt sæti.

Ferilskrá frambjóðanda: 

Rannsóknir og þróun svefnmælitækja og greiðslumiðlunar. Stofnaðili og fv. ritari framkvæmdaráðs Pírata. Gjaldkeri Ungra Pírata. Tölvunarfræðingur og rannsakandi á meistarastigi í reikniverkfræði.

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata

Heimasíða frambjóðandans

Hagsmunaskráning frambjóðanda:

Ég á fasteign í langtímaútleigu.

Annað:

Heimur batnandi fer