Skip to main content

Birgir Þröstur Jóhannsson

Reykjavíkurkjördæmi norðurHver er píratinn og af hverju er hann hér?

Atorkusamur maður með gagnrýna hugsun og miklar réttlætiskröfur sem vill berjast fyrir betri heimi.

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Ný stjórnaskrá, aukið gegnsæi, lægri gjöld fyrir heimilin og betra heilbrigðiskerfi.

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Já.

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Með því standa fyrir sínum gildum ásamt því að vera samstíga og skipulagðir.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Já.

Ferilskrá frambjóðanda: 

Fæddur í Reykjavík 17.12.1966
Útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 1986
Arkitektúrnám í La Cambre í Brussel frá 1987-1992
Arkitekt hjá Furnémont, Bi-arch, Norteman og Arrow frá 1993-1999
Stofnaði og rak teiknistofuna Alternance Architecture í Brussel frá 2000
Flutti til Íslands með fjölskylduna (korter í hrun) í ágúst 2008
Stofnaði Alternance slf – Arkitektúr og skipulag, 2014

Háð baráttu fyrir réttlæti, gegnsæi og jafnrétti í íslensku þjóðfélagi síðan 2009

Giftur fransk-portúgalskri konu og á með henni 9 og 13 ára börn.

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata

Hagsmunaskráning frambjóðanda: