Skip to main content

Bergþór Heimir Þórðarson

Reykjavíkurkjördæmi suður,,Ég heiti Bergþór og ég er pírati. Ég er lika dyravörður, öryrki og nemi í hugbúnaðarverkfræði í Háskóla Íslands. Ég er 36 ára gamall.”

,,Ég ákvað að starfa með Pírötum af ýmsum ástæðum. Helsta ástæðan er að fyrir mér er líklegast að Píratar komi alvöru breytingum á stjórnkerfi landsins í gegn. Breytingum sem er orðið alveg ljóst að er nauðsynlegt að koma í gagnið sem fyrst. Uppljóstrunin um Panamaskjölin er bara nýjasta dæmið um að eitthvað er í ólagi í þessu landi.”

Hver er píratinn og af hverju er hún hér?

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Ferilskrá frambjóðanda: 

Ferilskrá frambjóðanda (á pdf formi)

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata

Heimasíða frambjóðandans

Hagsmunaskráning frambjóðanda: