Skráning í Pírata!

Grasrótin er hjarta Pírata. Taktu þátt og efldu samfélagið þitt.

Styrktu Pírata!

Píratar þurfa fjármagn til að geta starfað í þína þágu þannig að ef þig langar að styrkja gott starf erum við tilbúin að taka við framlögum.Viðburðadagatal

 

 

 

 

 

 

 

 

-Opna dagatal

ágúst21

Staðfestingakosning framboðslista NA kjördæmis

Heil og sæl kæru Píratar Staðfestingakosning er hafing á kosningakerfinu vegna framboðslista NA kjördæmis en listinn er kominn í staðfestingarkosning fyrir alla landsmenn eftir endurtalningu. Hér má nálgast staðfestingarkosninguna:...Lesa meira

ágúst20

Stefna Pírata um útlendinga

Heil og sæl Nú hefur verið sett inn tillaga að stefnu Pírata í kosningakerfi Pírata. Við hvetjum félagsmenn til þess að taka þátt í kosningakerfinu. Umræða er hafin um...Lesa meira

ágúst16

Ný stjórn Pírata í Reykjavík

Sunnudaginn 14.ágúst var aðalfundur Pírata í Reykjavík haldinn í höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31. Kjörin var ný stjórn félagsins. Nýr formaður Pírata í Reykjavík er Andrés Helgi Valgarðsson Meðstjórnendur...Lesa meira

Sjá allar fréttir

Samfélagsmiðlar