Skráning í Pírata!

Grasrótin er hjarta Pírata. Taktu þátt og efldu samfélagið þitt.

Viðburðadagatal

Opna dagatal

Styrktu Pírata!

Píratar þurfa fjármagn til að geta starfað í þína þágu þannig að ef þig langar að styrkja gott starf erum við tilbúin að taka við framlögum.Orðskýring

Borgararéttindi

Borgararéttindi eru flokkur mannréttinda sem almennt má segja að tryggi jafnan rétt allra til þáttöku í lýðræðislegu þjóðfélagi. Oft er talað um að borgararéttindi megi skilgreina sem réttindi sem veita borgurunum frelsi frá afskiptum ríkisvaldsins á einn eða annan hátt. Dæmi um borgararéttindi eru tjáningarfrelsi, félagafrelsi, trúfrelsi og rétturinn til sanngjarnrar málsmeðferðar

Nánar

Fréttir

July24

Aðalfundur Pírata í Reykjavík 14.ágúst

Aðalfundur Pírata í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 14. ágúst næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Tortuga, Fiskislóð 31 Dagskrá fundarins (með fyrirvara um breytingar): Kosning […]

July22

Prófkjör 2016

Píratar standa fyrir prófkjörum um land allt fyrir meintar Alþingiskosningar haustið 2016. Nú þegar er prófkjöri í Norð-Austurkjördæmi lokið og tekið á móti frambjóðendum í […]

July21

Framfarafundur laugardaginn 23. júlí

Reglubundinn framfarafundur er haldinn laugardaginn 23. júlí í bakistöðvum Pírata að Fiskislóð 31. Dagskrá fundarins er með hefðbundnu sniði Smelltu hér fyrir fundarboðið

July15

Píratar gagnrýna ákvörðun sjávarútvegsráðherra

Í samræmi við samþykkta sjávarútvegsstefnu Pírata og sérstaklega 5.gr þeirrar stefnu (https://x.piratar.is/issue/170/) vilja Píratar á öllu landinu lýsa yfir stuðningi við strandveiðisjómenn og harma skerðingu […]

July15

Píratar fá listabókstafinn P

Píratar hafa fengið listabókstafinn P samþykktan fyrir framboð sitt til næstu Alþingiskosninga. Í síðustu Alþingiskosningum var notast við bókstafinn Þ, enda var P-ið ekki á […]

Sjá allar fréttir

Samfélagsmiðlar